apr 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...