júl 15, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...
júl 8, 2022 | Dýravelferð
Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á laxalús í hafinu við Noregi. Dæmi er um urriða með yfir 100 laxalýs. Dagar þeirra fiska...