Verndum urriða og sjóbirtingsstofna Ytri Rangár

Verndum urriða og sjóbirtingsstofna Ytri Rangár

Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...
„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

„Græðgin flytur fljót“ – grein Snæbjörns Guðmundssonar

Það þarf að grípa hratt inn í til að stöðva þessa brotastarfsemi gegn umhverfinu og lífríkinu, sem Snæbjörn lýsir i grein sinni sem birtist á Vísi. „Ferðalangar um hringveginn í Hörgárdal hafa í áranna rás eflaust rekið augun í malarhauga á bökkum Hörgár hér og þar,...