apr 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum alla sem hafa ekki nú þegar skrifað undir þessa áskorun til að gera það sem fyrst. Undirskriftarsöfnunin hefur fengið frábærar viðtökur og hafa nú þegar yfir 120 þúsund manns sett nafn sitt við hana....
nóv 1, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Tökum öll höndum saman í þessari mikilvægu baráttu fyrir umhverfi og lífríki Íslands....
feb 19, 2018 | Vernd villtra laxastofna
„Hingað kemur fólk til að upplifa kyrrð og ósnortna náttúrufegurð. Umfangsmikið fiskeldi í opnum sjókvíum er ekkert annað en stóriðja og ef fram fer sem horfir verður starfssemin í nánast öllum fjörðum hér fyrir austan með tilheyrandi umhverfisáhrifum,“ segir Berglind...
feb 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!...