des 21, 2021 | Erfðablöndun
Myndbandið sem hér fylgir var tekið upp í gær á bökkum Sunndalsánni í Trostansfirði, einum af suðurfjörðum Arnarfjarðar á sunnanverðum Vestfjörðum. Sá sem tók myndbandi taldi fjóra laxa í þessum hyl, þar af einn með mörgum sárum. Miklar líkur eru því á að þetta sé...