Mjög fróðleg grein eftir Þórólf Matthíasson, Ola Flåten og Anders Skonhoft sem birtist í Fréttablaðinu varpar ljósi á baráttu aðkeyptra fræðimanna gegn fyrirhuguðu auðlindagjaldi sem norsk stjórnvöld hafa boðað á sjókvíeldi við Noreg. Þar, rétt einsog hér, vill þessi...
Í meðfylgjandi grein bendir Þórólfur Matthíasson á þá afar sérstöku staðreynd að leyfi fyrir laxeldi í opnum sjókvíum kosta hér aðeins brot af því sem greitt er fyrir ný leyfi í Noregi. Þetta skýrir að stórum hluta það harða lobbí sem eigendur sjókvíeldisfyritækjanna...