Fyrir nokkrum dögum birtist grein frá starfsmanni Landsvirkjunar þar sem því var haldið fram að vegna virkjana í Þjórsá hefði villtur laxastofn árinnar „margfaldast að stærð“. Fulltrúi Landsvirkjunar lét þess hins vegar ekki getið að á sínum tíma var gengið þannig...
Ef Hvammsvirkjun rís þá mun hún skaða villta laxastofna. Margaret J. Filardo, doktor í líffræði og sérfræðingur í áhrifum mannvirkja á göngufiska. Hún var í þrjá áratugi leiðandi í rannsóknum á lífsskilyrðum laxastofna í virkjuðum ám hjá Fiskvegamiðstöðinni (Fish...
Í minnisblaði sem Hafrannsóknastofnun og Veðurstofa Íslands unnu fyrir Landsvirkjun í lok árs 2022 kemur fram að „ef svo færi að mótvægisaðgerðir virka alls ekki, og ekkert væri að gert, yrði ekki lax ofan stíflu Hvammsvirkjunar, stofn laxa ofan Búða myndi minnka um...
Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur skrifar hér mikilvæga grein um þá hættu sem vofir yfir náttúru og lífríki landsins. Áform Landsvirkjunar um Hvammsvirkjun eru byggð á ósannindum. Ef af þessum framkvæmdum verður mun sjóbirtingurinn í Þjórsá tortímast og stærsti...
Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...