Allir þingmenn fá eintak af bókinni The New Fish

Allir þingmenn fá eintak af bókinni The New Fish

Hver og einn alþingismaður fékk í dag afhent eintak af bókinni The New Fish, sem segir söguna að baki sjókvíaeldi á laxi, afleiðingarnar sem þessi framleiðsla hefur á umhverfið og lífríkið og meðferðinni á eldisdýrunum. Eintökin eru árituð af Simen Sætre sem kom til...