nóv 29, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fulltrúum IWF var boðið að sitja ráðstefnu í London í vikunni þegar fjögur bresk náttúruverndarsamtök, sem hafa barist fyrir velferð villtra laxa- og silungsstofna, tóku höndum saman undir nafninu The Missing Salmon Alliance. Vandi þessara villtu stofna er mikill á...