okt 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við ætlum að hjálpast að við að láta fólk í öðrum löndum vita að ef það kaupir eldislax úr opnum sjókvíum þá er það að styðja iðnað sem skaðar umhverfið og lífríkið og fer skelfilega með eldisdýrin. The Guardian fjallar um Bjarkar og Rosaliu við mótmælin. Takk Björk...
sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
apr 21, 2019 | Erfðablöndun
Blaðamaður frá The Guardian heimsótti Ísland í síðustu viku til að taka stöðuna hér. Auðvitað sá hann það sem blasir við, stófellt opið í sjókvíaeldi ógnar villtum laxastofnum landsins. Það er sama niðurstaða og allir hlutlausir aðilar komast að. „A five-fold...