ágú 3, 2023 | Dýravelferð
Baráttusystkini okkar í Tasmaníu voru að birta þessa 13 mínútna mynd sem samanstendur af myndefni frá sjókvíaeldi á laxi þar sem það er stundað um allan heim. Velferðarvandinn í þessum iðnaði er hrikalegur. Með „kynbótum“ er vaxtarhraðinn til dæmis orðinn þannig að...
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...