Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sænsk umhverfisverndarsamtök efna til baráttudags gegn risarækju úr sjókvíaeldi

Sænsk umhverfisverndarsamtök efna til baráttudags gegn risarækju úr sjókvíaeldi

okt 7, 2022 | Sjálfbærni og neytendur

Við viljum vekja athygli á þessum degi sem haldinn er í Svíþjóð 9. október og hvetja fólk hér til að taka þátt líka og sniðganga eldisrækju sem framleidd er í hitabeltinu. Stefán Gíslason fór yfir málið í pistli sem var fluttur á Rás 1. Margt kunnuglegt kom þar fram....
Erfðamengun úr norskum sjókvíaeldislaxi útbreidd í sænskum laxeveiðiám

Erfðamengun úr norskum sjókvíaeldislaxi útbreidd í sænskum laxeveiðiám

jan 3, 2022 | Erfðablöndun

Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...
Norskur sleppifiskur gengur upp í sænskar ár: Sýnir ógnina sem stafar af sjókvíaeldi

Norskur sleppifiskur gengur upp í sænskar ár: Sýnir ógnina sem stafar af sjókvíaeldi

des 17, 2021 | Erfðablöndun

Staðfest hefur verið með rannsóknum að norskur sjókvíaeldislax hefur gengið í ár í Svíþjóð og blandast þar villtum stofnum. Þetta eru ár sem eru langt frá norsku sjókvíunum, en reglulega má sjá fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjana halda því fram að þetta geti ekki gerst....
Óvíst að villtir laxastofnar við Eystrasalt lifi af erfðablöndun við eldislax

Óvíst að villtir laxastofnar við Eystrasalt lifi af erfðablöndun við eldislax

jún 1, 2021 | Erfðablöndun

Áhrif af seiðasleppingum í ár við Eystrasalti eru orðin svo mikil að vísindamenn óttast um afdrif villtra laxastofna landanna sem liggja að Eystrasalti. Afleiðingar seiðasleppinga hafa einfaldað erfðabreytileika villtra laxastofna og dregið úr getu þeirra til að lifa...
Gott skrið á byggingu fyrstu landeldisstöðvar Svíþjóðar

Gott skrið á byggingu fyrstu landeldisstöðvar Svíþjóðar

mar 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Fjögur ár eru nú liðin frá því umhverfisdómstóll í Svíþjóð fyrirskipaði lokun á sjókvíaeldisstöðvum og lagði bann við starfseminni af umhverfisástæðum. Samkvæmt umfjöllun Salmon Business eru framkvæmdir við þessa landeldisstöð á góðu skriði. Áform eru um að framleiða...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund