des 21, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Mögnuð teikning prýðir forsiðu jólablaðs Veiðimannsins en tilefnið er ítarleg umfjöllun um sjókvíaeldi. Teikningin er eftir Gunnar Karlsson og er innblásturinn sóttur í frægt plakat myndarinnar Jaws, sem kom út árið 1975. Íslenska þýðingin á heiti myndarinnar er...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...
des 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF erum í breiðfylkingunni að baki þessari kvörtun. Málsmeðferðin öll er Alþingi til lítils sóma. Sjá umfjöllun RÚV: „Fjögur náttúruverndarsamtök, veiðifélög og veiðiréttarhafar hafa kvartað til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna nýlegra lagabreytinga...
maí 17, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Allir geta lagt sitt af mörkum með því að sniðganga sjókvíaeldislax í matvöruverslunum. Þær hafa flestar líka á boðstólunum bleikju sem er alin í landeldi. Enginn sjókvíaeldisfiskur í veiðihúsum SVFR...