Svandís dregur svar sitt til baka

Svandís dregur svar sitt til baka

Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: “Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...
Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Svar Svandísar Svavarsdóttur vekur almenna furðu

Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...