nóv 21, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þessi ábyrga þróun heldur áfram víða um heim. Í landeldi er afrennslið rækilega hreinsað. Í sjókvíeldinu fer mengunin beint í sjóinn: skíturinn, fóðurafgangar, lyf, kopar og annar óþverri sem kemur frá þessum skaðlega iðnaði. Þar að auki berast úr sjókvíunum...