Sigmundur Ernir Rúnarsson hittir naglann lóðbeint á höfuðið í leiðara Fréttablaðsins í dag: „Sjókvíaeldi er í raun og sann stríðsyfirlýsing á hendur náttúrunni. Svo og dýraríkinu, en erfðablöndun við villtan lax er stórfellt áhyggjuefni.“ Sigmundur Ernir setur þessa...