Afar góð grein frá Stefáni Má Gunnlaugssyni og ákall hans til Guðmundar Inga umhverfisráðherra, sem við hljótum að gera ráð fyrir að standi með okkur vörð um umhverfi og lífríki Íslands: „Miklar vonir voru bundnar við nýjan umhverfisráðherra sem kallaður var til...