feb 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í nýjum frumvarpsdrögum um fiskeldislög er ekki gert ráð fyrir að fiskeldisfyritæki þurfi starfsleyfi frá Umhverfisstofnun eins og hefur verið skylda hingað til. Þetta hlýtur að verða lagað. Fiskeldi er mengandi starfssemi, það er óumdeilt, og á að sjálfsögðu að fara...