Myndir föngun eldislaxa í Staðará í Steingrímsfirði

Myndir föngun eldislaxa í Staðará í Steingrímsfirði

Þetta er hörmulegt ástand. Jón Víðir Hauksson birti eftirfarandi myndir af eldisfiskum sem náðust í Staðará í Steingrímsfirði Þetta er Staðará í Steingrímsfirði. Á sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum sem áin...