jún 17, 2024 | Eftirlit og lög
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
maí 2, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...
feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...