okt 26, 2024 | Dýravelferð
Það er þessi grimmdarlega hlið sjókvíaeldis á laxi sem mun fella iðnaðinn. Þegar eru komnar slíkar sprungur í undirstöður hans að það verður ekki aftur snúið. Viðskiptamódelið í þessum geira hvílir beinlínis á gríðarlegum dauða eldisdýranna. Fyrirtækin vita hvernig...
okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Dagar þessa iðnaðar eru taldir. Það bíður þeirra sem setjast á þing eftir kosningar að móta löggjöf um að stöðva þann skaða sem sjókvíaeldi er að valda á náttúru og lífríki Íslands....
sep 25, 2024 | Dýravelferð
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...
ágú 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Sjókvíaeldi á laxi skapar minna af næringu fyrir fólk en þarf til framleiðslunnar. Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum sjávarafurðum. Til viðbótar er notað soja og önnur næringarefni í fóðrið. Alls þarf prótein og næringarefni sem myndu...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...