Vísir fjallar um fréttaskýringu sem norska blaðsins Dagens Næringsliv birtir í helgarútgáfu sinni um eiturefni úr ásætuvörnum í sjókvíaeldi sem er að valda eitrun í kræklingi, smáum hákörlum og öðrum villtum fisktegundum. Í fréttinni er vitnað til orða Jóns Kaldals,...
Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta. Á sama tíma og stjórnvöld hér hafa verið að rýmka heimildir fyrir notkun þessa...