feb 5, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð fasteigna þaðan sem er útsýni yfir laxeldissjókvíar er 3,6 milljón krónum lægra að jafnaði en sambærilegra eigna þar sem ekki sést í kvíar við vesturströnd Skotlands. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem var birt á dögunum í vísindamiðlinum Science...