Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
„Sam­talið við Seyð­firðinga sem aldrei varð“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

„Sam­talið við Seyð­firðinga sem aldrei varð“ – grein Magnúsar Guðmundssonar

jún 6, 2023 | Greinar

Í þessari grein Magnúsar er farið á skýran hátt yfir af hverju óskiljanlegt er að sjórnvöld hafi ákveðið að heimila sjókvíaeldi á laxi í Seyðisfirði, samkvæmt standsvæðaskipulagi fyrir Austfirði. Heimafólk við fjörðinn er nú í þeirri furðulegu stöðu að þurfa að höfða...
Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun

Troða á sjókvíum beint fyrir framan þorpið á Stöðvarfirði með tilheyrandi sjónmengun

mar 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Það var merkilegt, svo við orðum það kurteisislega, að heyra Jens Garðar Helgason í fréttum RÚV láta einsog Sjókvíaeldi Austfjarða væri að sýna Seyðfirðingum tillitssemi með því að sjókvíarnar, sem hann og norskir eigendur hans vilja koma ofaní fjörðinn þvert á vilja...
Umfangsmikið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi eyðileggur upplifun af óspilltri náttúru, grefur undan uppbyggingu ferðaþjónustu

Umfangsmikið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi eyðileggur upplifun af óspilltri náttúru, grefur undan uppbyggingu ferðaþjónustu

apr 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Ótrúleg er sorglegt að sjá sjókvíaeldiskvíarnar sem byrjað er að planta niður í kringum Vigur í Ísafjarðardjúpi. Í grein Stundarinnar eru birtar myndir af þessum spellvirkjum á náttúru fjarðarins og rætt við Gísla Jónsson, eigandi Vigur og æðadúns- og...
Norskt sjókvíaeldi tekur stöðugt meira hafsvæði, sjókvíaeldisstöðvar stækka og mengun eykst

Norskt sjókvíaeldi tekur stöðugt meira hafsvæði, sjókvíaeldisstöðvar stækka og mengun eykst

apr 20, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál

Svæðin sem norsku sjókvíaeldisfyrirtækin nota hafa þrefaldast innan fjarða á um fimmtán árum. Myndefnið sem fylgir greininni hér fyrir neðan er sláandi. Stærri sjókvíum fylgir enn meiri mengun frá fleiri fiskum en gefur líka framleiðendum tækifæri til að hafa...
Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað ársins 2022

Lonely Planet velur Vestfirði sem besta áfangastað ársins 2022

okt 21, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Vestfirðir eru kyngimagnaður áfangastaður. Þeim fer hratt fækkandi landssvæðum á jörðinni sem eru ósnert af mannshöndinni. Afleiðingarnar eru meðal annars að óspillt náttúra verður verðmætari með hverju árinu. Aðdráttarafl slíkra staða verður þyngra og þyngra. Val...
Síða 1 af 212»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund