mar 22, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirsjánlegt er að hraðinn á fækkun starfa í kringum sjókvíaeldi mun snaraukast á allra næstu árum. Stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, boðar nánast byltingu í þeim efnum í viðamikilli kynningu sem það var að senda frá sér aðeins nokkrum dögum eftir...
feb 11, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1, sem er risavaxinn laxeldissjókví byggð á svipaðri tækni og notuð er við olíuborpalla....
okt 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er víðar en á Austfjörðum sem störf í kringum sjókvíaeldi verða víðsfjarri því hafsvæði þar sem fiskurinn er alinn. Eins og var sagt frá í Fréttablaðinu verður fóðrun í sjókvíunum fyrir austan fjarstýrt frá Noregi. Þar í landi er svo verið að sjósetja þetta skip...