nóv 10, 2024 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Slátrun er nú hafin á eldislaxi upp úr þessari lokuðu sjókví sem er í Harðangursfirði á vesturströnd Noregs. Einsog sjá má á myndinni er aðeins örlítill hluti hennar sjáanlegur fyrir ofan yfirborð sjávar. Myndin er úr grein sem birtist í The Times í vikunni (áskriftar...
okt 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi á laxi breiðist hratt út um heiminn. Hér fyrir neðan er hlekkur á nýja vefsíðu franskra grasrótarsamtaka en neysla á eldislaxi er hvergi meiri í Evrópu en í Frakklandi. Á vefsíðunni er farið á greinargóðan hátt yfir þann skaða sem...