apr 12, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Umhverfisverndarsamtök og frumbyggjar á vesturströnd Kanada heyja nú harða baráttu gegn verksmiðjuskipum sem ryksuga upp síldarstofna í Kyrrahafinu. Síldin er ein meginundirstaða fæðukeðjunnar í sjónum en hefur verið veidd miskunnarlaust á undanförnum árum. Í frétt...