Við fengum þennan stutta pistil eftir Sigurjón Pálsson sendan og endurbirtum hér, enda kjarnar hann vel hræsni sjókvíaeldisfyrirtækjanna. „Það stendur ekki steinn yfir steini af því sem Svein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish, segir í viðtali. Hann kveðst algjörlega...