sep 4, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...