ágú 8, 2023 | Erfðablöndun
Núgildandi áhættumatmat um erfðablöndu heimilar allt að 106.500 tonna ársframleiðslu af sjókvíaeldislaxi við Ísland. Nýtt mat er væntanlegt frá Hafrannsóknastofnun á næstu vikum og mun það hafa grundvallaráhrif á þróun sjókvíaeldis við Ísland næstu þrjú ár. Sú...
júl 16, 2023 | Erfðablöndun
Auðvitað á að stoppa nú þegar alla leyfisveitingar. Þegar núgildandi áhættumat um erfðablöndun (segir til um hversu mikið af eldislaxi er í sjókvíum) var gefið út 2020 var Hafrannsóknastofnun ekki með neitt í höndunum annað en eigin líkindaútreikninga. Á þeim grunni...
júl 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...