nóv 26, 2019 | Erfðablöndun
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. Salmon escape from ISA suspected site...
nóv 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sakamálarannsókn er hafin í Bandaríkjunum á meintu verðsamráði norsku eldisrisanna. Samkeppnisyfirvöld í Evrópu hafa fyrirtækin til rannsóknar af sömu sökum. Umfangsmiklar húsleitir voru gerðar á skrifstofum félaganna í sumar. Í þessum hópi er meðal annars Salmar,...
apr 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldiskvótakóngarnir eru nú þegar búnir að taka milljarða út á þessi leyfi í sinn vasa. Við skulum athuga að þau snúast ekki um neitt annað en afnot af islensku hafsvæði. Svo berjast framkvæmdastjóri SFS og formaður samkeppnishæfnissvið SA fyrir því núna að...
mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...
feb 25, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Norski fiskeldisrisinn SalMar stendur nú í stórum fjárfestingum í laxeldisbúnaði sem verður notaður á rúmsjó. Þar verður umhverfisógnin af eldinu með allt öðrum hætti en þegar sjókvíar með gamla laginu eru hafðar upp við land. Á sama tíma og þessi fjárfesting í nýrri...