ágú 28, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Rekstrartap Arnarlax á öðrum ársfjórðungi var um 600 milljónir króna (4,2 milljónir dollara). Þetta kemur fram í meðfylgjandi frétt Intrafish og að ástæðan hafi verið mikil dauði eldislaxa í sjókvíum fyrirtækisins. Í fréttinni kemur fram að Arnarlax hafi nú þegar...
maí 15, 2024 | Dýravelferð
Gríðarlegur dauði hefur verið í sjókvíum Arnarlax fyrstu mánuði ársins. Ástæðurnar eru skæð vetrarsár sem leika eldislaxana hrikalega. Í ársfjórðungsuppgjöri sínu kallar Salmar, hið norska móðurfyrirtæki Arnarlax, þetta ömurlega dýravelferðarástand hins vegar...
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 12, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...