Þekktasti og virtasti núlifandi rithöfundur Ástralíu, Richard Flanagan, var að senda frá sér bókina Toxic sem fjallar um sjókvíaeldisiðnaðinn við Tasmaníueyju þar sem hann býr. Norskur Atlantshafslax er alinn í sjókvíum eyjuna og hefur eins og alls staðar þar sem...