Enn á ný fréttir af laxadauða

Enn á ný fréttir af laxadauða

Slíkar látlausar hörmungar fréttir berast ekki af neinu öðru húsdýrahaldi en sjókvíaeldi á laxi. Þetta er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í áætlunum fyrirtækjanna er beinlínis gert ráð fyrir að stór hluti eldisdýranna drepist því þau þola ekki þá vist sem...
Veirusmit greinist í sjókví í Reyðarfirði

Veirusmit greinist í sjókví í Reyðarfirði

Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. “Þó svo...