Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Slys geta líka orðið í fiskeldi á landi: Ófrjóir regnbogasilungar sluppu hjá N-lax á Húsavík

Slys geta líka orðið í fiskeldi á landi: Ófrjóir regnbogasilungar sluppu hjá N-lax á Húsavík

sep 7, 2018 | Erfðablöndun

Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: „Við slátrun úr einu...
Óumdeilt að öllum laxastofnum landsins stendur ógn af sleppilöxum úr sjókvíum

Óumdeilt að öllum laxastofnum landsins stendur ógn af sleppilöxum úr sjókvíum

maí 14, 2018 | Erfðablöndun

Í umræðum á Bylgjunni í morgun um heimildarmynd Þorsteins J. Vilhjálmssonar sagði Einar K. Guðfinnssson aðspurður um hættuna á því að eldisfiskur sem sleppur úr kví í Arnarfirði geti birtst til dæmis í Norðurá, að það væri „óumdeilt“ að sú hætta væri ekki til staðar....
Náttúran á að njóta vafans: Laxeldi verður að flytja upp á land

Náttúran á að njóta vafans: Laxeldi verður að flytja upp á land

mar 7, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi

Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi

Regbogasilungur veiðist víða í ám á Vestfjörðum: Opnar sjókvíar eru uppskrift að umhverfisslysi

júl 23, 2017 | Erfðablöndun

Skýrar sannanir fyrir því að fiskur sleppi úr eldiskvíum og syndi upp í íslenskar ár. Stórfellt laxeldi í opnum sjókvíum er uppskrift á stórfellt umhverfisslys. Skv. frétt Vísis. „Það hefur borið nokkuð á því að regnbogasilungur sé að veiðast í ám og lækjum á...
Síða 2 af 2«12

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund