okt 15, 2023 | Dýravelferð
Yfir helmingur eldislaxa og regnbogasilungs í sjókvíum er heyrnarlaus eða vanskapaður. Ástæðurnar eru sá aðbúnaður sem þeim er búinn en fyrst og fremst breytingar sem hafa verið gerðar á erfðagerð þeirra með „kynbótaræktun“ til að hraða vexti þeirra. Á það...
júl 15, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....
nóv 15, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Yfirvöld í Washington ríki á vesturströnd Bandaríkjanna hafa gefið sjókvíaeldisfyrirtækinu Cooke Aquaculture frest til 14. desember til að fjarlægja allar sjókvíar. Washington ríki bannaði sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi árið 2019 í kjölfar þess að Cooke hafði misst...
ágú 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf aukið eldi að fara fram á landi, segir umhverfisráðherra...
jan 16, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt opinberum skráningum sluppu 143 þúsund laxar úr opnum sjókvíum við Noreg í fyrra en yfirvöld þar í landi gera ráð fyrir að sleppingarnar séu í raun 2-4 meiri en sjókvíaeldisfyrirtækin gefa upp. Skv. Salmon Business: „142,975 salmon and 674 rainbow trout...