okt 14, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í ljósi frétta af þeim fjölda sleppifiska úr sjókvíaeldi sem hafa fundist í ám á sunnanverðum Vestfjörðum undanfarnar vikur er tilefni til þess að rifja upp mikla útbreiðslu villtra laxfiskastofna (lax, urriða og bleikju) í vatnsföllum á þessu svæði. Þessir...