sep 14, 2024 | Eftirlit og lög
Efnahagsbrotadeild norsku lögreglunnar hefur nú til rannsóknar viðskiptahætti fyrirtækisins Pure Norwegian Seafood vegna stórfelldra brota á matvælalöggjöf landsins. Fyrtækið flutti út á neytendamarkað um 500 tonn af sjálfdauðum sjókvíaeldislaxi og 400 tonn til...
feb 6, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Norski sjókvíaeldisrisinn Måsøval, og stærsti eigandi Laxa og Fiskeldis Austfjarða, hefur upplýst að dótturfélag fyrirtækisins, Pure Norwegian Seafood, stundaði útflutning á neytendamarkað á sjálfdauðum eldislaxi og svokallölluðum „gólffiski“ segir í meðfylgjandi...
feb 2, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Huggulegt, eða þannig. Heimildin greinir frá því að móðurfélag Fiskeldis Austfjarða hafi selt skemmdan eldislax í neytendaumbúðir. Í frétt Heimildarinnar kemur m.a. fram: Í tilkynningu frá Måsøval til norsku kauphallarinnar í gær segir fyrirtækið um málið: „Rannsóknin...
feb 1, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hver fréttin á fætur annarri um þennan hrikalega iðnað er á þessa leið. Endalaus svik og prettir. Hér er í aðalhlutverki Måsøval, sem er móðurfélag Fiskeldis Austfjarða og Laxa. Og vel að merkja þetta er frétt úr fagmiðli um sjávarútvegsmál. Intrafish fjallar um...