mar 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þegar þessi landeldisstöð sem fjallað er um í Salmon Business verður komin í fulla vinnslu í Portúgal mun hún ein framleiða álíka magn og leyfilegt verður hér í sjókvíum að hámarki miðað við áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Nákvæmlega þetta er að gerast um allan heim....