Ekki nema von að fólk spyrji spurningarinnar sem er í fyrirsögn þessarar greinar þeirra Víðirs Hólm Guðbjartssonar, Hilmars Einarssonar og Péturs Arasons sem birtist á Vísi. „Í næsta nágrenni við kvíasvæðið er eitt af stærri æðarvörpum Vestfjarða og þrjár litlar ár...