Tromsö er ekki eina sveitarfélagið í Noregi sem freistar þess að koma böndum á eldisfyrirtækin sem starfa í þeirra umdæmi, með tilheyrandi mengun og háska fyrir lífríkið frá opnu sjókvíunum. Yfirlýsingu sveitarstjórnarfólks í Tromsö um að sveitarfélagið vildi stöðva...