okt 18, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þróunin úti í heimi er öll á þá leið að laxeldi er að færast ýmist upp á land eða í lokuð kerfi í sjó. Hér er frétt um tilraunir með lokaðar sjókvíar sem verða langt út á hafi en það lágmarkar hættu á skaða fyrir umhverfi og lífríki. Stór þáttur í hönnuninni er að...