jún 22, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
jún 19, 2024 | Dýravelferð
Í vor kölluðu norsk samtök líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma eftir því að norsk stjórnvöld myndu skikka sjókvíeldisfyrirtækin til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. Í fyrra drápust um 17 prósent eldislaxa í sjókvíum við Noreg. Hér var hlutfallið...
maí 7, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í Noregi þar sem meintir ,,bestu staðlar“ eru í löggjöf um sjókvíaeldi. Eldislax sleppur alltaf úr netapokunum. Spurning er ekki hvort heldur hvenær. Einsog svo oft áður hefur helsjúkur lax sloppið úr kvíunum og dreifir sjúkdómum um lífríkið...