ágú 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Stærsta ógnin sem steðjar að norskum laxi eru sjókvíaeldi og loftslagsbreytingar. Laxalús sem berst úr sjókvíunum, sleppifiskur og sjúkdómar eru mestu ógnirnar sem sjókvíaeldið skapar.“ Þetta kemur fram í nýrri árskýrslu norska Vísindaráðsins um laxinn, en það...
ágú 13, 2024 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á fréttaskýringu sem var að birtast í NRK, norska ríkisfjölmiðlinum, og lýsir sjókvíeldisiðnaðinum í hnotskurn. Ómæld þjáning eldislaxanna er beinlínis hluti af viðskiptaáætlunum stjórnenda fyrirtækjanna. Þeir vita hvað þarf til að draga úr eða...
júl 24, 2024 | Eftirlit og lög
Við mælum með þessu viðtali við Árna Baldursson sem Eggert Skúlason tók. Staðan í Noregi er sorgleg. Umgengni Norðmanna við villtu laxastofna hefur verið skelfileg. Á það bæði við um skaðann sem þeir hafa leyft sjókvíaeldinu að valda og glórulausa veiðiaðferðir þeirra...
júl 3, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Nú berast þau tíðindi að norskar ár muni mögulega verða lokaðar til frambúðar næstu árin vegna skaðans sem villtir laxastofnar hafa orðið fyrir af völdum sjókvíaeldis og áhrif loftslagsbreytinga í hafinu. Í meðfylgjandi frétt segir norska ríkissjónvarpið frá því að...
júl 3, 2024 | Eftirlit og lög
Norska ríkið hefur verið kært fyrir glæpi gegn náttúrunni með því að leyfa opnu sjókvíaeldi á laxi viðgangast í fjörðum landsins. TV2 fjallaði um kæruna: Den norske stat er anmeldt for miljøkriminalitet og brudd på grunnloven. Det er advokat og hobbyfisker Svein Ove...