okt 7, 2024 | Dýravelferð
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...