júl 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með Jasper. Við skiljum þetta ekki heldur. Vísir ræddi við Jasper: „Jasper Pääkkönen, finnskur stórleikari, er staddur á Íslandi að vinna að heimildarmynd um Norður-Atlantshafslaxinn og þær hættur sem að tegundinni steðja. Jasper segist óttast að...