sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...