jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....
jan 3, 2022 | Erfðablöndun
Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...
des 10, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Ný vísindarannsókn hefur leitt í ljós að eldislax, sem vex ónáttúrulega hratt, breytir öllu lífríki þeirra vatnsfalla sem hann nær bólfestu í. Hingað til hefur verið einblínt á skaðann af erfðablöndun eldislaxa við villta laxastofna en þessi nýja rannsókn sýnir að...
jan 13, 2021 | Erfðablöndun
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
jan 12, 2021 | Erfðablöndun
Í framhaldi af því að við sögðum frá skýrslu norsku náttúrufræðistofnunarinnar, NINA, um svart ástand villtra laxastofna í Noregi, hófst lýsandi umræða í athugasemdakerfi þessarar síðu okkar á Facebook þar sem ýmsir núverandi og fyrrverandi innanbúðarmenn í...