jún 29, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Frekjan og yfirgangurinn í forsvarsfólki sjókvíaeldisins á sér ýmsar birtingarmyndr. Sigurður Guðmundsson, einn af virtustu listamönnum þjóðarinnar, segir að listaverk hans á Djúpavogi hafi lengi verið þeim iðnaði til ama og nú eigi að færa það, þvert gegn hans vilja....
apr 5, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
„Troðið í sjókvíar í allt að tvö ár og aldir á verksmiðjuframleiddu fóðri, margir enda vanskapaðir, blindir, þaktir lús og éta jafnvel hvorn annan. Svo er það mengunin. Samkvæmt skosku umhverfisverndarstofnuninni streymir skordýraeitur frá 76 sjókvíaeldisstöðvum við...