sep 28, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hér eru töluverð tíðindi! Þegar framsóknarkonan Brynja Dan Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi í síðustu viku, sem varaþingmaður Ásmundar Einars Daðasonar, notaði hún tækifærið og lagði fram þessa fyrirspurn til matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur: 1. Hyggst...
feb 24, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið er hægt að rækta eitt tonn af laxaseiðum og sex tonn af grænmeti. Þannig verður það sem er mengun...
nóv 18, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Í pistli ritstjóra Salmon Business, sem jafnframt stýrir norsku systurvefsíðunni Ilaks, en báðar vefsíður eru í fararbroddi þegar kemur að umfjöllun um laxeldi á heimsvísu, segir Aslak Berge að staðan sé einföld: vegna umhverfisáhrifa sjókvíaeldis verði þeir sem vilja...
okt 26, 2021 | Dýravelferð
Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...
júl 6, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Eldislax í sjókví í Berufirði. Að jafnaði eru um helmingur allra eldislaxa í sjókví vanskapaður, heyrnalaus eða nær ekki fullum þroska vegna þeirra aðstæðna sem þeir þurfa að lifa við þau tvö ár sem þeir eru hafðir í sjó. Ljósmynd Óskar Páll Sveinsson Hvorki...