sep 3, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
jún 16, 2024 | Eftirlit og lög
Þegar þáverandi matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, og Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í matvælaráðuneytinu kynntu áform um breytta löggjöf um sjókvíaeldi á Hilton Nordica hótelinu síðasta haust gerðu þau bæði mikið úr því að hörð viðurlög yrðu við...
apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
jan 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Þið þurfið ekki á mér að halda til að segja ykkur að Ísland er sérstakur staður. Á mínum 85 æviárum hef ég komið á marga framandi staði sem veiðimaður, og sem stofnandi Patagonia-vörumerkisins – og enginn þeirra jafnast á við landið ykkar “ segir Yvon Chouinard,...
des 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar sérstakt ákvæði er í 55. grein frumvarps matvælaráðuneytisins sem liggur nú frammi til kynningar. Þar er rætt um atvik sem „ekki teljast hluti af eðlilegri áhættu í rekstri sjókvíaeldis“ og að það eigi við um hafís og fárviðri. Hvoru tveggja er þó...